fbpx
Föstudagur 26.september 2025

SUS

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Þó nokkra gagnrýni hefur hlotið sú fyrirætlan Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) að gefa fundarmönnum á þingi Sambandsins í næsta mánuði boli áþekka þeim sem hinn umdeildi áhrifamaður á hægri væng bandarískra stjórnmála Charlie Kirk klæddis þegar hann var skotinn til bana. Bolurinn er hvítur og á honum stendur orðið frelsi. Í bréfi til ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Gamla Sovétið leggur hægrinu lið

Svarthöfði skrifar: Gamla Sovétið leggur hægrinu lið

EyjanFastir pennar
27.02.2025

Meðal frétta dagsins er lítil frétt í Morgunblaðinu um uppboð sem fara mun fram í tengslum við landsfund Sjálfstæðisflokksins. Fyrir uppboðinu stendur Samband ungra Sjálfstæðismanna. Helst er talið til tíðinda að þar verður boðinn upp forláta samóvar, sem aðallega ku nýtast við tedrykkju. Tilgangur uppboðsins er að afla fjár til rekstrar félags hinna hægri sinnuðu Lesa meira

Formaður SUS: „Yndislega öfugsnúið að jafnaðarmenn hafi það á dagskrá sinni að koma í veg fyrir að lágtekjufólk borði vínarbrauð“

Formaður SUS: „Yndislega öfugsnúið að jafnaðarmenn hafi það á dagskrá sinni að koma í veg fyrir að lágtekjufólk borði vínarbrauð“

Eyjan
26.06.2019

Ingvar Smári Birgisson, lögmaður og formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna, segir fyrirhugaðan sykurskatt sem Svandís Svavarsdóttir hyggst setja á, er hækka muni verð á gosi og sælgæti um 20%, muni leggjast þyngst á lágtekjufólk og því sé ekki skrítið að lágtekjufólk hafi snúið baki við vinstriflokkunum í hrönnum. Hann segir sykurskattinn dæmigerðan fyrir hugmyndafræði forræðishyggjuflokka: „Nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af