Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan15.11.2025
Kolbrún Bergþórsdóttir beitir penna sínum gegn Sjálfstæðisflokknum í pistli helgarinnar í sunnudagsmogganum. „Sú sem þetta skrifar veit ekki til þess að borgarbúar bíði óþreyjufullir eftir að Sjálfstæðisflokkurinn taki við völdum í borginni. Pistlahöfundur varð því nokkuð hvumsa þegar Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins sagði nýlega í hvatningarræðu í Valhöll: „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa Lesa meira
