Hörmulegt slys – Gat opnaðist á botni sundlaugar og tveir menn soguðust niður
Pressan25.07.2022
Síðdegis á fimmtudaginn var ísraelskt fyrirtæki með starfsmannaveislu í Karmei Yosef. Þetta átti að vera dagur gleði, sundlaugarpartý og góðar veitingar. En á augabragði breyttist veislan í harmleik. Botninn í sundlauginni lét undan og upptökur sýna að bæði fólk og munir soguðust niður í laugina og niður á botn hennar. BBC og Times of Israel skýra frá þessu. „Ég sá tvær manneskjur sem hurfu bara,“ sagði Lesa meira