fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

SÚN

SÚN úthlutaði 44 milljónum í styrki í fyrra – „Segja má að ég sé í mjög þakklátu starfi“

SÚN úthlutaði 44 milljónum í styrki í fyrra – „Segja má að ég sé í mjög þakklátu starfi“

Fókus
07.01.2019

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) úthlutaði 19 styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins í árslok, alls 15 milljónum. Um var að ræða seinni úthlutun ársins, en í maí 2018 var rúmlega 19 milljónum úthlutað úr sjóðnum, segir í frétt á Austurfrétt. Veittir eru styrkir í nokkrum flokkum og eru flokkarnir menning, menntun og íþróttir fyrirferðarmiklir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af