fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

stundvísi

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Eyjan
15.07.2024

Icelandair var stundvísasta flugfélag Evrópu í júní samkvæmt greiningafyrirtækinu Cirium, sem sér hæfir sig í flug- og ferðageiranum. Að jafnaði voru 84 prósent ferða Icelandair á réttum tíma í síðasta mánuði sem er sambærilegt við stundvísi félagsins í maí. Þetta kemur fram á fréttavefnum FF7.is. Í öðru sæti á lista Cirium er spænska flugfélagið Iberia Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af