Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”
Fréttir12.09.2025
„Almenningur verður að geta treyst því að stofnanir sinni lögbundnum skyldum sínum við rannsókn umhverfisslysa og refsi þeim sem bera ábyrgð á þeim eins og lög kveða á um.“ Þetta segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, í pistli á vef Vísis. Jón gerir þar að umtalsefni tvo nýlega úrskurði sem hann segir lýsandi fyrir værukærð Lesa meira
Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði
Fréttir05.09.2025
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Umhverfis- og orkustofnunar frá því fyrr á þessu ári um að grípa ekki til aðgerða vegna stroks 3.500 eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði í ágúst 2023. Segir nefndin að málsmeðferðin hafi tekið of langan tíma, stofnunin hafi ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni og að stofnunin hafi átt Lesa meira
