Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Árin eftir að EES-samningurinn tók gildi voru mikil mótunarár markaðsviðskipta á Íslandi. Frelsi í viðskiptum með krónuna var aukið og raunverulegur hlutabréfamarkaður fór að myndast. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var í miðri hringiðunni í fjármálageiranum á Íslandi á þessum tíma. Benedikt er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta á brot Lesa meira