fbpx
Laugardagur 24.maí 2025

Strandminjar

Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum

Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Frumvarp til hækkunar á reiknistofni veiðigjalds hefur verið mikið rætt undanfarið og skemmst er að minnast herferðar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gegn frumvarpinu. Meðal þeirra sem hafa sent Alþingi umsögn um frumvarpið er Félag fornleifafræðinga sem leggur til að hluti af hækkun veiðigjaldsins renni í Forminjasjóð til þess að rannsaka og bjarga strandminjum og bátaarfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af