fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

stöðuvötn

Segja að undarleg þróun sé að eiga sér stað í stöðuvötnum heimsins

Segja að undarleg þróun sé að eiga sér stað í stöðuvötnum heimsins

Pressan
16.07.2022

Vísindamenn hafa rannsakað 1,4 milljónir stöðuvatna um allan heim en um 5 milljónir ferkílómetra af yfirborði jarðarinnar eru þaktir stöðuvötnum, bæði náttúrulegum og manngerðum. Í þeim er fjölbreytt líf. En eitthvað undarlegt er að gerast í þessum vötnum ef miða má við niðurstöður rannsóknarinnar. Það eru vísindamenn við Texas háskóla sem gerðu rannsóknina. Þeir notuðust við gervihnattarmyndir af stöðuvötnunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe