Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennarFyrir 2 dögum
Utanríkispólitíkin hefur nú beinni áhrif á hag heimila, atvinnustefnu og samkeppnisstöðu fyrirtækja en áður. Utanríkisráðherra orðaði það einhvern veginn þannig á dögunum að utanríkispólitíkin væri í reynd stærsta innanlands viðfangsefnið nú um stundir. Á þessari öld hefur heimsmyndin smám saman verið að breytast án þess að Ísland hafi endurmetið stöðu sína í alþjóðasamfélaginu. Á síðasta Lesa meira