fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

stjórnendur

Danskir lífeyrissjóðir gagnrýna laun stjórnenda í atvinnulífinu – „Bara af því að það er mikið af peningum á maður ekki að taka þá alla“

Danskir lífeyrissjóðir gagnrýna laun stjórnenda í atvinnulífinu – „Bara af því að það er mikið af peningum á maður ekki að taka þá alla“

Pressan
14.08.2021

Tveir af stærstu fjárfestum Danmerkur, lífeyrissjóðirnir LD Fonde og AkademikerPension, telja að laun æðstu stjórnenda fyrirtækja, sem eru skráð á hlutabréfamarkaði, séu ekki nægilega gegnsæ og að bónusar þeirra séu alltof háir. Segja má að þessir stóru fjárfestar hafi nú hrundið af stað atlögu að háum launagreiðslum til stjórnenda fyrirtækja í Danmörku. Fulltrúar sjóðanna hafa á þessu ári greitt atkvæði gegn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af