fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Steve Harwell

Steve Harwell í Smash Mouth látinn – 56 ára að aldri

Steve Harwell í Smash Mouth látinn – 56 ára að aldri

Fókus
04.09.2023

Steve Harwell, söngvari hljómsveitarinn Smash Mouth, er látinn aðeins 56 ára að aldri. Harwell hafði glímt við margskonar veikindi undanfarin ár en sá skæðasti var alkóhólismi. Hann lést á sjúkrastofnun í Idaho, umkringdur ástvinum sínum, en unnusta hans, Annette Jones, hafði annast hann undanfarið. Hljómsveitin Smash Mouth var stofnuð árið 1994 en sló í gegn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af