fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022

Stéphane Bancel

Varar við minni virkni bóluefna gegn Ómíkron

Varar við minni virkni bóluefna gegn Ómíkron

Pressan
01.12.2021

Það er ólíklegt að núverandi bóluefni gegn kórónuveirunni muni hafa sömu virkni gagnvart Ómíkronafbrigðinu og öðrum afbrigðum kórónuveirunnar. Þetta sagði Stéphane Bancel, forstjóri Moderna, í samtali við Financial Times. „Ég get ekki ímyndað mér að hún (virknin, innsk. blaðamanns) sé jafn mikil og gagnvart Deltaafbrigðinu,“ sagði hann. „Ég held að virknin verði mun minni. Hversu miklu minni, veit ég ekki því við verðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af