Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
EyjanRíkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira
Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar
EyjanOrðið á götunni er að marga hafi rekið í rogastans að kvöldi 1. maí sl. þegar RÚV sýndi langan þátt um baráttu launþega síðustu áratugi, að allt í einu birtist viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson þar sem hann hélt sig vera höfund þjóðarsáttarinnar á vinnumarkaði árið 1990. Þetta kom spánskt fyrir sjónir því vitað er Lesa meira
Heiftúðleg forsjárdeila Steingríms sem ekki mátti tala um – Handtekinn með börnin í Miami – „Tilhugsunin um að vera þér eiginmaður finnst mér mjög fráhrindandi“
FókusÁ sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar fór fram harðvítug forræðisdeila á milli Steingríms Hermannssonar, síðar forsætisráðherra, og bandarískrar sundfimleikakonu. Þau áttu saman þrjú börn sem oft lentu harkalega á milli í deilunum og hasarinn var mikill þegar þau reyndu að komast úr landi. Skilnaðurinn var stórt fréttamál í Bandaríkjunum en ekki var ritaður stafkrókur um það Lesa meira