fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Stefanía Óskarsdóttir

Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið

Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið

Eyjan
01.11.2022

Það er mikið undir í samfélaginu hvort það verður Guðlaugur Þór Þórðarson sem sigrar í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins eða Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnarsamstarfið mun standa verr að vígi ef Bjarni tapar og hættir í stjórnmálum. Þetta er mat Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Í samtali við Fréttablaðið sagði hún að ríkisstjórnarsamstarfið geti laskast ef Guðlaugur Þór sigrar. Hún sagði að ef Bjarni tapar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af