fbpx
Laugardagur 11.október 2025

Stefán Máni Sigþórsson

„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“

„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Aðdáendur glæpasagnahöfundarins Stefáns Mána geta farið að láta sig hlakka til, því nýjasta bók hans, Hin helga kvöl, kemur út 23. október. Bókin er tuttugasta og níunda bók Stefáns Mána, sem gaf út sína fyrstu bók árið 1996, en hann hefur sent frá sér barnabók og ungmennabækur, auk annarra bóka. Stefán Máni hefur fjórum sinnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af