fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Stacey Abrams

Þetta er konan á bak við sigur Biden í Georgíu – Næst er það baráttan um öldungadeildina

Þetta er konan á bak við sigur Biden í Georgíu – Næst er það baráttan um öldungadeildina

Pressan
21.11.2020

Stacey Abrams er vinsæl í Demókrataflokknum því það er ekki annað að sjá en að hún eigi stærstan hlut að máli hvað varðar sigur Joe Biden í forsetakosningunum í ríkinu. Barátta hennar er talin hafa tryggt Biden alla 16 kjörmenn ríkisins sem hefur verið vígi Repúblikana allt frá því að Bill Clinton sigraði þar 1992. Það sem rekur Abrams áfram er ósigur hennar í ríkisstjórakosningunum í Georgíu í nóvember Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af