fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Spítali

Hjúkrunarfræðinemi ætlaði að gera sjálfsmorðsárás á spítala

Hjúkrunarfræðinemi ætlaði að gera sjálfsmorðsárás á spítala

Pressan
02.07.2024

Breskir fjölmiðlar hafa greint frá því að hjúkrunarfræðinemi þar í landi hafi verið sakfelldur fyrir að hafa í hyggju að gera sjálfsmorðsárás á spítalanum þar sem hann starfaði og var í verknámi. Sky News greinir frá því að um að sé að ræða karlmann að nafni Mohammad Sohail Farooq. Hann er 28 ára gamall og Lesa meira

Öryggisvörður á spítala reyndist vera náriðill

Öryggisvörður á spítala reyndist vera náriðill

Pressan
14.12.2023

Öryggisvörður á spítala í borginni Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið sakaður um að hafa átt samræði við lík 79 ára gamallar konu í líkhúsi spítalans. Efðaefni mannsins fannst á líki konunnar og í kjölfarið var hann handtekinn síðastliðinn þriðjudag. Mirror greinir frá þessu. Maðurinn heitir Randall Bird og er 46 ára gamall. Málið Lesa meira

Allt að 500 manns taldir hafa látist í loftárás á spítala á Gaza

Allt að 500 manns taldir hafa látist í loftárás á spítala á Gaza

Fréttir
17.10.2023

Fjölmiðlar um allan heim greina nú frá því að allt að 500 manns hafi látið lífið í loftárás ísraelska hersins á spítala á Gaza-svæðinu. Í fréttum BBC kemur fram að herinn segist vera með atvikið til rannsóknar. Talsmenn Hamas sem farið hefur með stjórn Gaza undanfarin ár að árásin sé hreinræktaður stríðsglæpur. Spítalinn hafi hýst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af