Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
EyjanFastir pennarFyrir 5 dögum
Fjöldi Íslendinga hefur gert garðinn frægan í erlendum óperuhúsum. Frægasti söngvarinn á erlendri grund er þó Þorsteinn drómundur í Grettissögu. Honum tókst að heilla íbúa Miklagarðs (Istanbul) með söng sínum. Rík og glæsileg kona að nafni Spes, sem var mikill óperuaðdáandi, giftist söngvaranum í hrifningarvímu. Segja má að Drómundur hafi því unnið fyrstu verðlaun í Lesa meira
