fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

sóttvarna

Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu

Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu

Pressan
19.11.2020

Fjórði fimmtudagurinn í nóvember er einn stærsti hátíðardagur ársins í Bandaríkjunum. Þá koma fjölskyldur og vinir saman til að fagna þakkargjörðarhátíðinni. Flestir borða kalkún, sætar kartöflur og trönuber. En að þessu sinni mun heimsfaraldur kórónuveirunnar setja mark sitt á þessa miklu hátíð víða um land. Margir ríkisstjórar og borgarstjórar eru byrjaðir að setja þak á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af