fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sósíalistaflokkurinn

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Eyjan
30.10.2024

Menn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Eyjan
28.10.2024

Hagkvæmni í einkarekstri í heilbrigðisþjónustu er oft á kostnað kjara þeirra sem veita þjónustuna, starfsfólksins. Hið opinbera á að sjá um heilbrigðisþjónustu og einkaaðilar eiga ekki að fá að græða á að veita grunnþjónustu sem við öll þurfum að nýta okkur einhvern tímann á lífsleiðinni. Heilbrigðisþjónustan í dag er ekki góð en við eigum að Lesa meira

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Eyjan
27.10.2024

Þjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Eyjan
26.10.2024

Taka mætti upp auðlegðarskatt á þá sem eiga meira en eðlilegar eignir vel stæðs millistéttarfólks við starfslok. Sá skattur gæti numið níu prósentum á hjón sem eiga yfir 10 milljarða hreina eign. Mikilvægt er að vinda ofan af skattabreytingum nýfrjálshyggjuáratuganna og leggja þarf útsvar á fjármagnstekjur til að ríkasta og eignamesta fólkið greiði eðlilega hlut Lesa meira

Sanna Magdalena: Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur – Sjálfstæðisflokkurinn er byltingarflokkur

Sanna Magdalena: Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur – Sjálfstæðisflokkurinn er byltingarflokkur

Eyjan
25.10.2024

Innkalla á allan kvóta á Íslandi og móta stefnu í sjávarútvegsmálum til framtíðar. Sú stefnumótun á að vera í höndum þeirra sem koma að sjávarútvegi og almennings í landinu. Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur sem vill færa hlutina til betra horfs en er í dag. Það er ekki róttækt að vilja að allir hafi þak yfir höfuðið Lesa meira

Trausti hættir sem borgarfulltrúi vegna veikinda – „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana“

Trausti hættir sem borgarfulltrúi vegna veikinda – „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana“

Fréttir
04.09.2024

Trausti Breiðfjörð Magnússon tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins frá og með deginum í dag. Ástæðan er heilsubrestur. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en ég stend við hana,“ segir Trausti í færslu á samfélagsmiðlum. „Undanfarið ár hef ég verið að glíma við veikindi og því verið í leyfi til að setja Lesa meira

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Eyjan
04.08.2024

Kjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira

Vandræðalegt fyrir Sósíalista

Vandræðalegt fyrir Sósíalista

10.11.2018

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum á fylgi stjórnmálaflokkanna er Sósíalistaflokkurinn ekki að ná neinu flugi. Hlýtur það að vera áhyggjuefni fyrir Gunnar Smára og félaga að flokkurinn mælist aðeins með um eitt prósent á landsvísu. Stuðningsmenn Sósíalistaflokksins gætu haldið því fram að langt sé í kosningar og flokkurinn hafi aldrei boðið fram áður til þings. En hafa Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af