Fær ekki að losna við ruslatunnurnar
FréttirFyrir 1 viku
Beiðni húseiganda í Reykjavík um að borgin fjarlægi sorptunnur við hús hans og hætti um leið að rukka hann fyrir tunnurnar, auk þess að endurgreiða honum þau gjöld sem hann hefur þegar innt af hendi vegna þeirra, hefur verið hafnað. Húseigandinn sneri sér þá til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en hafði ekki erindi sem erfiði. Lesa meira
Íbúar Reykjavíkur beðnir um að láta sér ekki bregða ef þeir sjá þetta
Fréttir15.11.2023
Reykjavíkurborg hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að árleg tunnutalning hjá Sorphirðu Reykjavíkur hefjist í dag 15. nóvember og standi í nokkrar vikur. Hún byrji í Grafarvogi síðdegis og muni talning yfirleitt hefjast á þeim tíma. Eru íbúar beðnir um að láta sér ekki bregða ef þeir rekast á einhvern telja í Lesa meira