fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Söngvakeppnin 2019

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Fókus
15.02.2019

Tara Sóley Mobee er einn af keppendum undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn 16. febrúar. Tara mun flytja lagið Með þér/Fighting for love eftir Andra Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson. Tara er söngkona, lagahöfundur og listakona sem elskar að skapa. Hún hefur gefið út nokkur lög síðustu ár. Tara er spennt fyrir laugardagskvöldinu og segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af