Söngkeppni Samfés: Aníta stóð uppi sem sigurvegari
Fókus24.03.2018
Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix í Kópavogi vann Söngkeppni Samfés sem fór fram fyrr í dag í Laugardalshöllinni, en keppnin var jafnframt sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Í öðru sæti var Benedikt Gylfason frá félagsmiðstöðinni Bústöðum í Reykjavík og í þriðja sæti Elva Björk Jónsdóttir frá félagsmiðstöðinni Eden í Grundarfirði. Aðrir vinningshafar voru Emma Lesa meira