fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Somerton-maðurinn

Ein dularfyllsta ráðgáta Ástralíu mögulega leyst – Kennsl borin á lík Somerton-mannsins 75 árum eftir dauða hans

Ein dularfyllsta ráðgáta Ástralíu mögulega leyst – Kennsl borin á lík Somerton-mannsins 75 árum eftir dauða hans

FréttirPressan
26.07.2022

Talið er að ein helsta ráðgáta í sögu Ástralíu sé loks leyst. Í 75 ár hafa Ástralir og í raun heimsbyggðin öll klórað sér í hausnum yfir líki sem fannst fyrir 75 árum síðan. Um var að ræða lík manns á miðjum aldri sem fannst þann 1. desember 1948 á Somerton-ströndinni við borgina Adelaide í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af