Fjötrar Sölva Fannars leystir með öllu: „Ég hef alla tíð verið villimaður í mér“
Fókus18.10.2018
„Ég á fleiri hundruð börn, en þó aðeins þrjú af holdi og blóði. Þar á ég við þegar ég er vakinn miskunnarlaust upp jafnvel um miðja nótt þegar ljóð og önnur sköpun eru við það að sprengja mig utan af sér. Þegar ljóðin, tónlistin og allt hitt eru lögð saman í púkkið þá er saman Lesa meira