Sólveig tekur við formennsku í evrópskum sjúklingasamtökum
Fókus05.11.2018
Sólveig Sigurðardóttir er íslendingum að góðu kunn fyrir síðuna Lífsstíll Sólveigar. Hún er einnig leiðbeinandi hjá Heilsuborg þar sem hún leiðbeinir á ýmsum námskeiðum tengdu mataræði, þar sem hún talar út frá eigin reynslu. Fyrir fimm árum síðan var Sólveig einn af stofnendum sjúklingasamtaka EASO, sem stofnuð voru í Sofiu í Búlgaríu. Og í dag Lesa meira