Sólveig skrifar um vandræði foreldra vegna frídaga í skólum – „Svona lítur „quality“ stund út með foreldrum sem eiga hefðbundið 24 daga frí á ári“
21.08.2018
Grunnskólar landsins hefjast í þessari viku að loknu sumarfríi og bíða bæði skólabörnin og foreldrar þeirra spennt eftir að rútína haustsins og vetrarins hefjist á ný. Hins vegar er ljóst þegar skóladagatalið er skoðað að fjöldi foreldra þarf að „púsla“ allan veturinn vegna ýmissa frídaga sem barn/börn þeirra verða í. Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir sem á Lesa meira