Elín Hirst óttast um föður sinn – „Allt er þetta með ólíkindum“
Fréttir„Allt er þetta með ólíkindum,“ segir Elín Hirst, fjölmiðlakona og fyrrverandi þingkona, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Elín hefur farið fyrir hópi aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík sem lýsa áhyggjum sínum af fyrirhuguðum framkvæmdum vegna stækkunar heimilisins. Faðir Elínar verður 91 árs á þessu ári og segir Elín í grein sinni Lesa meira
Elín Hirst óttast um velferð föður síns
FréttirFjölmiðlakonan Elín Hirst tekur undir læknunum Einari Stefánssyni og Gesti Pálssyni sem hafa áhyggjur af fyrirhuguðum framkvæmdum á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Sjá einnig: Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman Einar og Gestur skrifuðu grein í Morgunblaðið í dag en eiginkonur þeirra glíma við heilabilun og hafa notið góðrar aðhlynningar og Lesa meira