fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

sólarorka

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Tímamót í raforkumálum Ástrala – Meira rafmagn frá sólarorku en kolum

Tímamót í raforkumálum Ástrala – Meira rafmagn frá sólarorku en kolum

Pressan
28.08.2021

Þau merku tímamót urðu í raforkumálum Ástrala um síðustu helgi að meira var framleitt af raforku með sólarorku en kolum. Þetta gerðist á sunnudaginn og varði aðeins í nokkrar mínútur en þetta er í fyrsta sinn sem sólarorka hefur framleitt meira rafmagn en framleitt er með kolum. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að þessi merki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af