fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

sólarorka

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu Orkustofnunar að synja fyrirtækinu Íslensk gagnavinnsla um rannsóknarleyfi til að kanna nýtingu sólarorku á Miðnesheiði, á landi sem er hluti af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ. Byggir synjunin á því að heimild skorti í tilheyrandi lögum til að veita slíkt leyfi. Í september síðastliðnum lagði fyrirtækið fram umsókn til Orkustofnunar Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Tímamót í raforkumálum Ástrala – Meira rafmagn frá sólarorku en kolum

Tímamót í raforkumálum Ástrala – Meira rafmagn frá sólarorku en kolum

Pressan
28.08.2021

Þau merku tímamót urðu í raforkumálum Ástrala um síðustu helgi að meira var framleitt af raforku með sólarorku en kolum. Þetta gerðist á sunnudaginn og varði aðeins í nokkrar mínútur en þetta er í fyrsta sinn sem sólarorka hefur framleitt meira rafmagn en framleitt er með kolum. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að þessi merki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe