fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sohae

Norður-Kóreumenn eru að endurreisa Sohae eldflaugastöðina

Norður-Kóreumenn eru að endurreisa Sohae eldflaugastöðina

Pressan
06.03.2019

Nýjar gervihnattamyndir sýna að Norður-Kóreumenn eru nú að endurreisa eldflaugaskotstöð sína, Sohae, sem þeir höfðu lofað að eyðileggja. Myndirnar voru teknar tveimur dögum eftir að leiðtogafundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, lauk án niðurstöðu um kjarnorkumál Norður-Kóreu. Sohae hefur verið notuð til að skjóta gervihnöttum á loft og til tilrauna með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af