Rifust yfir umbreytingu Vergara í nýrri Netflix þáttaröð – „Þetta var plast héðan og hingað. Þegiðu!“
FókusÞað sló í brýnu á milli leikkonunnar Sofía Vergara og söngkonunnar Kelly Clarkson í þætti þeirrar síðarnefndu eftir að leikkonan taldi Clarkson gera lítið úr umbreytingu Vergara í hlutverki hennar í þáttunum Griselda. Vergara mætti í gær, miðvikudag, sem gestur í þáttinn The Kelly Clarkson Show, til að ræða nýja sjónvarpsþætti sína, Griselda, sem sýndir Lesa meira
Krefst þessara eigna í skilnaðaruppgjörinu og að kaupmáli haldi
FókusLeikkonan Sofía Vergara hefur loksins svarað beiðni eiginmanns hennar, leikarans Joe Manganiello, um skilnað. DV greindi frá því fyrir tveimur vikum að hann hefði sótt um skilnað, en hjónin hafa verið gift í átta ár. Sjá einnig: Eitt heitasta par Hollywood tilkynnir um óvæntan hjónaskilnað Samkvæmt frétt PageSix lagði Vergara sín gögn í málinu fram Lesa meira
Eitt heitasta par Hollywood tilkynnir um óvæntan hjónaskilnað
FókusEitt heitasta par Hollywood, hjónin Joe Manganiello og Sofia Vergara, eru að skilja eftir átta ára hjónaband. Þetta kemur fram í tilkynningu hjónanna sem slúðurmiðillinn PageSix birti. „Við höfum tekið þá erfiðu ákvörðun að skilja,“ segir í tilkynningunni. Þar segjast þau óska eftir friði til þess að takast á við þennan breytta raunveruleika. Það vakti Lesa meira