Lögreglumenn furða sig á lögreglunámi við HA: Saga mannsandans og fleiri áfangar vekja spurningar
Fréttir11.11.2018
Fyrir tveimur árum ákvað Illugi Gunnarsson, þáverandi menntamálaráðherra, að nám í lögreglufræði myndi fara fram í Háskólanum á Akureyri (HA). Þetta var gert þrátt fyrir að það væri dýrara en að láta Háskóla Íslands (HÍ) annast námið. Auk þess var HÍ metinn besti skólinn faglega séð til að annast kennsluna en sérstök matsnefnd fór yfir Lesa meira