fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Snorri Björns hlaðvarp

Sölvi hélt að hann væri kominn með krabbamein eftir hádegisverð með Davíð Oddssyni

Sölvi hélt að hann væri kominn með krabbamein eftir hádegisverð með Davíð Oddssyni

Fókus
18.01.2019

Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður var svo illa haldinn af kvíða að hann leitaði til læknis og óskaði eftir að komast í krabbameinsrannsókn eftir að hafa talað um krabbamein við Davíð Oddsson, þáverandi Seðlabankastjóra. Frá þessu greindi Sölvi þegar hann var gestur í hlaðvarpi Snorra Björns. Þar ræddi Sölvi meðal annars um kvíðann sem hann hefur glímt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af