Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að ónefndu fyrirtæki beri að endurgreiða viðskiptavini sínum fyrir snorklferð sem hann ætlaði sér í ásamt samferðamanni. Fyrirtækið vísaði hins vegar tvímenningunum úr ferðinni á þeim grundvelli að þeir byggju ekki yfir nægilega góðri sundkunnáttu en því vísuðu þeir alfarið á bug. Snorkl (e. snorkeling) er einnig kallað yfirborðsköfun Lesa meira
