fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Snæfellsnes

Sautján ára deila um jarðir á Snæfellsnesi á leið fyrir dóm – Maður sem lést fyrir hálfri öld er einn eigenda

Sautján ára deila um jarðir á Snæfellsnesi á leið fyrir dóm – Maður sem lést fyrir hálfri öld er einn eigenda

Fréttir
18.06.2025

Kona sem búsett er á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram tvær stefnur á hendur 35 einstaklingum, þar af einu dánarbúi, sem allir eru Íslendingar. Snýst málið um tvær jarðir á Snæfellsnesi sem konan á í sameign með öllum hópnum. Vill konan slíta sameigninni og hefur reynt það síðan árið 2008 en ekki hefur náðst samkomulag. Athygli Lesa meira

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Skjálftar úti af Vesturlandi og Snæfellsnesi

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Skjálftar úti af Vesturlandi og Snæfellsnesi

Fréttir
16.12.2020

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 04.33. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofu Íslands urðu tveir jarðskjálftar á 17 sekúndum NNA af Reykjanestá. Sá fyrri 3,4 klukkan 04.33.10 og sá síðari 4,1 klukkan 04.33.27. Sá fyrri átti upptök sín 8,5 km NNA af Reykjanestá og sá síðari 7,5 km NNA af Reykjanestá. Á vefsíðunni kemur einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af