Smásagnasamkeppni í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar
01.08.2018
Þann 10. desember næstkomandi eru liðin 70 ár síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af 48 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, meðal annars Íslandi. Af því tilefni hafa nokkrir aðilar tekið sig saman um að efna til smásagnasamkeppni tengdri mannréttindum. Samkeppnin er opin öllum. Engar sérstakar kröfur eru gerðar um efni sagnanna, einungis að þær fjalli á Lesa meira