fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

skýrsla

Þriðjungur starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa upplifað einelti

Þriðjungur starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa upplifað einelti

Eyjan
21.11.2018

Rúmlega þrjátíu prósent fyrrum starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur (OR) segjast hafa upplifað einelti á vinnustaðnum þegar þeir störfuðu þar. Þetta kemur fram í könnun sem Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerði. Fram kemur að töluverður munur sé á svörum núverandi og fyrrverandi starfsmanna varðandi upplifun þeirra af einelti á vinnustaðnum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur Lesa meira

„Tal um kynferðislega áreitni af minni hálfu á ekki við rök að styðjast“

„Tal um kynferðislega áreitni af minni hálfu á ekki við rök að styðjast“

Eyjan
20.11.2018

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) kynnti í gær skýrslu sem var unnin um þau mál sem upp komu hjá fyrirtækinu í haust í framhaldi af uppsögn Áslaugar Einarsdóttur. Þá var Bjarna Má Júlíussyni, forstjóra Orku náttúrunnar vikið úr starfi þar sem hann var sagður hafa áreitt samstarfsfólk sitt kynferðislega með ýmsum ummælum. Málið hófst með skrifum Lesa meira

Segir skýrslu Hannesar Hólmsteins geta dregið úr trúverðugleika Íslands og Háskóla Íslands

Segir skýrslu Hannesar Hólmsteins geta dregið úr trúverðugleika Íslands og Háskóla Íslands

Fréttir
01.10.2018

Eins og fram hefur komið í fréttum þá afhenti dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins 2008 í síðustu viku. Fyrir þessa skýrslu greiddu skattgreiðendur 10 milljónir króna. Í pistli í Morgunblaðinu í dag fjallar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af