Kvöldvaktin á skyndibitastaðnum breyttist í martröð – „Ég gerði svolítið hryllilegt“
Pressan01.01.2024
Það var síðdegis á föstudegi að síminn hringdi hjá Donna Summers vaktstjóra hjá McDonald‘s í Mount Washington í Kentucky í Bandaríkjunum. Dimm og valdsmannsleg rödd var á hinum endanum. Maðurinn sagðist vera lögreglumaður og héti Scott og væri að hringja út af starfsmanni á veitingastaðnum sem hafi stolið peningum frá viðskiptavini. Hann sagði að um Lesa meira
Dæmd til að vinna á skyndibitastað
Pressan08.12.2023
Dag einn fyrir skömmu var mikið að gera í útibúi skyndibitakeðjunnar Chipotle í Parma í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Mannekla var á staðnum og starfsmaður staðarins, ung kona sem heitir Emily Russell, bjó til burrito, sem sett var í skál, fyrir kvenkyns viðskiptavin, Rosemary Hayne. Hayne var ekki ánægð með afraksturinn og krafðist þess að Lesa meira