fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

skuldsetning

Guðjón Auðunsson: Skuldsetning fasteignafélaga – þetta er eins og að snúa herskipi á andapolli

Guðjón Auðunsson: Skuldsetning fasteignafélaga – þetta er eins og að snúa herskipi á andapolli

Eyjan
15.04.2024

Þrátt fyrir að vextir séu mun hærri hérlendis en í nágrannalöndunum er skuldsetning íslenskra fasteignafélaga talsvert meiri en fasteignafélaga í nágrannalöndunum. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir hlutina ekki gerast þannig að eiginfjárhlutfall sé stillt eftir vaxtastignu hverju sinni. Við séum að koma út úr sögulega lágu vaxtastigi, sem kunni að hafa áhrif á þetta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af