fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Skúlagarður

Skuldugur Framsóknarflokkur setur höfuðstöðvar sínar á sölu – Fasteignamatið 145 milljónir

Skuldugur Framsóknarflokkur setur höfuðstöðvar sínar á sölu – Fasteignamatið 145 milljónir

Eyjan
01.07.2019

Efri hæðin á Hverfisgötu 33 hefur verið auglýst til sölu, en þar hefur Framsóknarflokkurinn verið með skrifstofur sínar frá árinu 1998, en það er Skúlagarður ehf., sem er í meirihlutaeigu flokksins, sem skráður er eigandi húsnæðisins. Eignarhaldsfélagið Ker afsalaði sér eigninni til flokksins 1998. Húsið var áður í eigu Olíufélagsins hf. (Esso), sem breyttist í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af