fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025

Skotsvæði

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eigendur jarða í nágrenni skotsvæðis Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi þurfa að sætta sig við áframhaldandi starfsemi svæðisins en eigendurnir hafa kvartað um árabil yfir ónæði og hávaða frá svæðinu. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum þeirra um að ógilda ákvörðun Umhverfis- og orkustofnunar um að framlengja bráðabirgðaheimild fyrir starfseminni. Eigendurnir fengu upphaflega aðeins sólarhring Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af