fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

skorradalshreppur

Ólga í Skorradal vegna sameiningarmála og vanhæfisásakanir ganga á víxl

Ólga í Skorradal vegna sameiningarmála og vanhæfisásakanir ganga á víxl

Eyjan
27.02.2024

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps fyrir tæpri viku síðan var vægast sagt líflegur þegar kom að því að ræða sameiningarmál. Tveir fulltrúar voru sakaðir um að vera vanhæfir í málinu. Nokkur hiti hefur verið í sveitinni eftir að meirihluti hreppsnefndar tilkynnti að óformlegar sameiningarviðræður við Borgarbyggð. Í Borgarbyggð búa um 4.300 manns en í Skorradalshreppi um 60. Líklegt þykir því Lesa meira

Telja sameiningarmál ganga allt of hratt og vilja íbúafund strax – Búið að útlista allt ferlið

Telja sameiningarmál ganga allt of hratt og vilja íbúafund strax – Búið að útlista allt ferlið

Fréttir
18.12.2023

Stór hluti íbúa Skorradalshrepps er uggandi yfir þeirri stefnu sem sameiningarviðræður við Borgarbyggð eru að taka. 22 íbúar hafa óskað eftir sérstökum íbúafundi með sveitarstjórn vegna málsins. Skorradalshreppur er eitt fámennasta sveitarfélag landsins og taldi aðeins 62 sálir í sumar. 22 er því rúmur þriðjungur allra íbúa og vitaskuld hærra hlutfall af lögráða íbúum. „Undirrituð, Lesa meira

Danskur auðkýfingur slökkti á vatnsdælu til sumarhúsa í Skorradal – „Það sem er sérstaklega leiðinlegt eru þessar hótanir“

Danskur auðkýfingur slökkti á vatnsdælu til sumarhúsa í Skorradal – „Það sem er sérstaklega leiðinlegt eru þessar hótanir“

Fréttir
09.11.2023

Harðar deilur standa yfir um vatn í landi Indriðastaða í Skorradalshreppi. Danskur auðkýfingur hefur slökkt á vatnsdælu og hefur hótað að eyðileggja vatnstanka nema sumarhúsaeigendur greiði tugmilljónir króna. „Stundum höfum við talið okkur vera að ná samkomulagi með aðstoð lögfræðinga. En svo kemur alltaf eitthvað upp á sem við höfum ekki geta sætt okkur við,“ Lesa meira

Brúnn krummi á ferð í Skorradal – „Hann er mjög styggur“

Brúnn krummi á ferð í Skorradal – „Hann er mjög styggur“

Fréttir
24.09.2023

Brúnn, eða mórauður hrafn hefur sést í Skorradalshreppi undanfarið. Er þetta afar sjaldgæft og hætta á að fuglinn verði fyrir einelti frá öðrum hröfnum. „Hann er mjög styggur. Hann flýgur alltaf burt um leið og maður kemur nálægt,“ segir Ágúst Elí Ágústsson, sem býr vestan við Skorradalsvatn. En hrafninn hefur haldið sig þar nálægt undanfarna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af