Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennarFyrir 6 dögum
Enginn vafi leikur á því að lög frá 1996 sem útrýmdu nær til fulls æviráðningum embættismanna voru mikið framfaraskref. Í stað æviráðninga var skilgreindur skipunartími sem menn skyldu sitja í embætti og embættið svo auglýst eða þeir endurskipaðir. Reyndar þekkist æviráðning enn í takmörkuðum mæli, einkum í refsivörslukerfinu sem byggir á þrískiptingu ríkisvaldsins. Fram til Lesa meira
