fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Skólakerfið

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Fréttir
12.08.2025

Nýtt skólaár hefst senn í skugga talsverðrar gagnrýni á grunnskólakerfið og gera má ráð fyrir að menntamál verði eitt af kosningamálunum í sveitarstjórnarkosningunum á næsta ári. Rakel Linda Kristjánsdóttir er reyndur kennari og í grein á vef Vísis deilir hún sinni sýn á stöðuna og þeim áskorunum sem hún mætir í kennslustofunni. „Nýtt skólaár er Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Eyjan
15.04.2025

Það að taka utan um börn sem þurfa og veita þeim þá þjónustu sem þarf til að þau geti útskrifast út í lífið og orðið nýtir þjóðfélagsþegnar snýst ekki bara um að spara fjármagn í heilbrigðis- og örorkukerfinu síðar. Það snýst líka um að afstýra þeim erfiðleikum og þeirri angist sem getur hlotist af því Lesa meira

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Fókus
08.12.2023

Davíð Bergmann starfsmaður Fjölsmiðjunnar gerir niðurstöður Pisa-könnunarinnar að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann setur niðurstöðurnar í samhengi við sína persónulegu reynslu af íslensku skólakerfi á sínum ungdómsárum. Davíð segir að hann hafi verið einn af þeim sem ekki átti auðvelt með nám eða lestur. Hann greinir meðal annars frá því að félagsmálayfirvöld hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af