Sóley Organics og Skógræktin skrifa undir 20 ára samning – „Frábært fyrir báða aðila“
Fókus05.11.2018
Nýlega skrifuðu Sóley Organics snyrtivörur og Skógræktin undir 20 ára samning til að tryggja og undirbúa fyrirhugaða aukningu Sóley Organics. „Þetta er frábært fyrir báða aðila, þar sem Skógræktin er ánægð að það er verið að nýta það sem fellur til við grisjun og nýtingu skógana á ábyrgðarfullan hátt með lífrænni vottun og Sóley Organics Lesa meira