fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

skógarhögg

Bolsonaro lofar Biden að ólöglegt skógarhögg verði úr sögunni 2030

Bolsonaro lofar Biden að ólöglegt skógarhögg verði úr sögunni 2030

Pressan
24.04.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, vill gjarnan stöðva eyðileggingu Amazonskógarins en krefst þess að Brasilía fái greitt fyrir að stöðva skógareyðinguna. Í bréfi til Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hét hann því að binda enda á ólöglega skógareyðingu fyrir 2030 og fór fram á „umtalsverðan“ efnahagslegan stuðning til að hægt verði að ná þessu markmiði. Bréfið barst Biden viku áður en hann stóð fyrir Lesa meira

Eldar ógna Amazon og fleiri svæðum í Suður-Ameríku

Eldar ógna Amazon og fleiri svæðum í Suður-Ameríku

Pressan
03.11.2020

Í Amazon og Pantanal, sem er stærsta votlendissvæði heims, í Suður-Ameríku hafa fleiri eldar logað á þessu ári en öllu síðasta ári. Ástæðan er skógarhögg að mati náttúruverndarsamtakanna WWF. Brasilíska geimferðastofnunin skráði 17.326 elda í Amazon í október. Það eru tvöfalt fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Á gervihnattarmyndum sáust tæplega 100.000 eldar á fyrstu tíu mánuðum ársins, fleiri en allt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af