fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

skógareyðing

Ný rannsókn – Stórir hlutar Amazon munu hugsanlega aldrei jafna sig

Ný rannsókn – Stórir hlutar Amazon munu hugsanlega aldrei jafna sig

Fréttir
10.09.2022

Svo mikil eyðing hefur átt sér stað á hlutum Amazonfrumskógarins að hún hefur náð þeim punkti þar sem ekki verður aftur snúið og munu þessir hlutar hugsanlega aldrei jafna sig. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar sem vísindamenn gerðu í samvinnu við samtök frumbyggja. Í rannsókninni er komist að þeirri niðurstöðu að það sé ekki Lesa meira

Segir að við höfum fimm ár til að bjarga Amazonregnskóginum

Segir að við höfum fimm ár til að bjarga Amazonregnskóginum

Pressan
24.12.2021

Það er hætta á að Amazonregnskógurinn verði að eyðimörk og eftir aðeins fimm ár getur verið um seinan að bjarga honum. Þetta segir brasilíski loftslagsvísindamaðurinn Luciana Vanni Gatti. „Það ríkir neyðarástand. Skógurinn er við það að hrynja,“ sagði hún í samtali við Aftonbladet. Amazonregnskógurinn gegnir hlutverki risastórrar kolefnissíu og dregur meira en koldíoxíð í sig en nokkurt annað Lesa meira

Skógareyðing í Amazon jókst þriðja árið í röð

Skógareyðing í Amazon jókst þriðja árið í röð

Pressan
21.11.2021

Brasilísk stjórnvöld eru aðilar að alþjóðlegu loforði um að stöðva skógareyðingu fyrir árið 2030 en í Amazon er þróunin víðs fjarri því að vera í þá áttina. Hún hefur aukist mikið síðasta árið. Ársskýrsla ríkisstjórnarinnar sýnir að hún jókst um 22% frá ágúst 2020 til júlí 2021 saman borið við sama tímabil árið á undan. 13.325 ferkílómetrar skóglendis voru Lesa meira

Bolsonaro lofar Biden að ólöglegt skógarhögg verði úr sögunni 2030

Bolsonaro lofar Biden að ólöglegt skógarhögg verði úr sögunni 2030

Pressan
24.04.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, vill gjarnan stöðva eyðileggingu Amazonskógarins en krefst þess að Brasilía fái greitt fyrir að stöðva skógareyðinguna. Í bréfi til Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hét hann því að binda enda á ólöglega skógareyðingu fyrir 2030 og fór fram á „umtalsverðan“ efnahagslegan stuðning til að hægt verði að ná þessu markmiði. Bréfið barst Biden viku áður en hann stóð fyrir Lesa meira

Bóluefnasérfræðingarnir í Oxford segja að búast megi við fleiri heimsfaröldrum

Bóluefnasérfræðingarnir í Oxford segja að búast megi við fleiri heimsfaröldrum

Pressan
03.09.2020

Sarah Gilbert, prófessor við Oxford háskóla, stýrir vinnu vísindamanna við háskólann við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Miklar vonir eru bundnar við bóluefnið og að það verði tilbúið til notkunnar innan ekki svo langs tíma. Gilbert segir að hegðun og framferði okkar mannanna í tengslum við náttúruna auki hættuna á að veirur fari á flug um Lesa meira

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Pressan
01.09.2020

Yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal ef við hættum ekki að fella skóga af jafn miklum móð og við gerum nú. Ef við höldum áfram á sömu braut mun fjöldi banvænna sjúkdómsfaraldra skella á okkur vegna minni fjölbreytileika vistkerfisins. Þetta segir í aðvörun sem fjöldi vísindamanna hefur sent til þjóðarleiðtoga. The Guardian skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af