fbpx
Sunnudagur 27.september 2020

Skessuhorn

Samningur undirritaður um víðtæka forvarnarfræðslu í Hvalfjarðarsveit

Samningur undirritaður um víðtæka forvarnarfræðslu í Hvalfjarðarsveit

Fókus
03.10.2018

Í liðinni viku var undirritaður forvarnarsamningur milli fjölskyldu- og frístundanefndar og fræðslunefndar Hvalfjarðarsveitar og forvarnarhópsins Ég á bara eitt líf.  Snýr hann að víðtækri forvarnarfræðslu í Hvalfjarðarsveit og er jafnframt fyrsti forvarnarsamningurinn sem forvarnarhópurinn Ég á bara eitt líf undirritar. Um er að ræða samvinnuverkefni tveggja nefnda sveitarfélagsins til að styrkja forvarnir í Hvalfjarðarsveit fyrir alla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af