Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
EyjanFastir pennarFyrir 11 klukkutímum
Nýlega var tilkynnt að hinn umdeildi Dónald Trump væri að losa sig við liðónýtan skattstjóra, Billy Long að nafni með því að gera hann að sendiherra á Íslandi. Margir heilagir og góðgjarnir Íslendingar fylltustu réttlátri reiði og sögðu það til skammar að fá mann þennan til Íslands. Starfsferill og pólitísk afskipti hans voru rakin og Lesa meira